Inn úr kuldanum

Nýlega birtist umfjöllun um starf Hjálpræðishersins á Íslandi í blaði Hjálpræðishersins í Ástralíu.

Neyðaraðstoð í Ástralíu

Hjálpræðisherinn í Ástralíu stendur í ströngu þessa dagana vegna gríðarlegra skógarelda þar í landi

Spennandi starf í Reykjavík

Hjálpræðisherinn í Reykjavík auglýsir eftir starfsmanni í barna-, unglinga- og fjölskyldustarf.