Kynning á fermingarfræðslu fyrir börn fædd 2008

Kynning á fermingarfræðslu Hjálpræðishersins veturinn 2021-2022.

Samvera og góðar minningar

Eins og undanfarin ár þá stendur Hjálpræðisherinn í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar fyrir sumarfríi fyrir efnaminni fjölskyldur.

Breytingar á dagskrá

Nýjar sóttvarnarreglur setja strik í reikninginn í starfsemi Hjálpræðishersins.

Tölvupóstur liggur niðri

Vegna yfirfærslu liggur tölvupósturinn okkar niðri.

Páskabingó

Páskabingó Reykjavíkurflokks

Hjálpræðisherinn á Akureyri flytur

Akureyrarflokkur flytur í Lón í sumar.

Fjáröflun í velferðarsjóð Hjálpræðishersins

Margir telja að svikahrappar séu að nota nafn Hjálpræðishersins. Svo er þó ekki.

Við höllum okkur upp að Kristi og treystum honum

Viðtal við hjónin Sigga og Lou sem stefna á nám í foringjaskóla Hjálpræðishersins.

Aðstoða þau allra fátækustu á tímum heimsfaraldurs

Hjálpræðisherinn á alheimsvísu veitir fjármunum í að aðstoða þau allra fátækustu á tímum kórónaveirufaraldursins.

Herinn býður upp á margt sem okkur vantar

Þóra Björg Guðjónsdóttir starfar hjá Reykjavíkurborg sem unglingaráðgjafi í þjónustumiðstöð Breiðholts. Síðustu misseri hefur þjónustumiðstöðin átt gott samstarf við Hjálpræðisherinn.