29.01.2020
Nýlega birtist umfjöllun um starf Hjálpræðishersins á Íslandi í blaði Hjálpræðishersins í Ástralíu.
09.01.2020
Hjálpræðisherinn í Ástralíu stendur í ströngu þessa dagana vegna gríðarlegra skógarelda þar í landi
03.01.2020
Hjálpræðisherinn í Reykjavík auglýsir eftir starfsmanni í barna-, unglinga- og fjölskyldustarf.
23.12.2019
Hjálpræðisherinn óskar þér gleðilegra jóla og Guðs blessunar.
18.12.2019
Hjálpræðisherinn á Akureyri safnar prjónuðum flíkum allt árið og sendir til Grænlands fyrir jólin.
18.12.2019
Hjálpræðisherinn í Reykjavík aðstoðar nú á aðventunni fleiri einstaklinga en í fyrra. Innkoman er þó minni en árið áður.
17.12.2019
Hjálpræðisherinn í Reykjavík safnar gjöfum handa börnum sem þangað koma á aðfangadag.
12.12.2019
Hjálpræðisherinn býður til jólaveislu á aðfangadag í Reykjavík og Reykjanesbæ.
10.12.2019
Fréttastofa Stöðvar 2 fjallaði í vikunni um nýtt hús Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut. Í umfjölluninni má sjá myndir innan úr húsinu og Hjördís Kristinsdóttir, foringi í Reykjavík, segir frá spennandi framtíðaráformum.
06.12.2019
Herópið 2019 er komið út. Herópið er árlegt rit Hjálpræðishersins og hefur verið gefið út síðan Hjálpræðisherinn hóf starfsemi sína á Íslandi árið 1895.