15.12.2021
Yfir 100 börn hafa verið skráð til að koma til okkar á aðfangadag jóla. Öllum börnunum er gefin jólagjöf og við þurfum hjálp til að öll börnin geti farið heim með gjöf á aðfangadegi jóla.
07.12.2021
Í hverjum mánuði renna tæplega 1000 kr. fyrir hvern skráðan meðlim til trúfélaga af skatttekjum. Það er okkur mikilvægt að fá inn tekjur til að geta haldið úti starfsemi okkar og aðstoðað fleiri sem eru hjálpar þurfi.
30.11.2021
Nú geta þeir sem gefa til Hjálpræðishersins fengið skattfrádrátt.
Frádráttur einstaklinga getur verið á bilinu 10 - 350 þús. kr. á almanaksári, hjóna og sambúðarfólks alls 700 þús. kr.
Einungis félögum, sjóðum og stofnunum, þ.m.t. sjálfseignarstofnunum, sem hafa með höndum óhagnaðadrifna starfsemi, er heimil skráning á almannaheillaskrá. Skilyrði fyrir frádrætti hjá gefendum er að lögaðili (móttakandi) sé á almannaheillaskrá á því tímamarki sem gjöf er afhent eða framlag veitt.
26.11.2021
Hjálpræðisherinn á Akureyri er að fara af stað með frábært samfélagsverkefni til að koma í veg fyrir matarsóun.
22.11.2021
Upplýsingar um jólaaðstoð Hjálpræðishersins 2021
18.11.2021
Á aðfangadag er boðið til hátíðar í Herkastalanum.
15.09.2021
Samverustund fyrir alla fjölskylduna.
07.09.2021
Fyrir alla sem þurfa á heimanámsaðstoð að halda.
31.08.2021
Óskar Einarsson mun sjá um námskeiðið.