24.03.2021
Nýjar sóttvarnarreglur setja strik í reikninginn í starfsemi Hjálpræðishersins.
22.03.2021
Vegna yfirfærslu liggur tölvupósturinn okkar niðri.
18.03.2021
Páskabingó Reykjavíkurflokks
04.03.2021
Akureyrarflokkur flytur í Lón í sumar.
08.01.2021
Margir telja að svikahrappar séu að nota nafn Hjálpræðishersins. Svo er þó ekki.
06.01.2021
Viðtal við hjónin Sigga og Lou sem stefna á nám í foringjaskóla Hjálpræðishersins.
05.01.2021
Hjálpræðisherinn á alheimsvísu veitir fjármunum í að aðstoða þau allra fátækustu á tímum kórónaveirufaraldursins.
05.01.2021
Þóra Björg Guðjónsdóttir starfar hjá Reykjavíkurborg sem unglingaráðgjafi í þjónustumiðstöð Breiðholts. Síðustu misseri hefur þjónustumiðstöðin átt gott samstarf við Hjálpræðisherinn.
24.12.2020
Hátíðarkveðja frá Hjördísi Kristinsdóttur, svæðisforingja Hjálpræðishersins á Íslandi.
17.12.2020
Haustið 2020 hóf Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ samstarf við KFUM&KFUM um sameiginlegt unglingastarf. Starfið er á miðvikudagskvöldum kl. 20-21:30, boðið er upp á mat kl. 19 og starfið er ætlað fyrir unglinga í 8.-10. bekk grunnskóla.