Sunna vann jólasögusamkeppnina

Sunna Mist, 8 ára, sendi okkur þessa flottu sögu og teiknaði myndir með.

Margfalt fleiri leita sér aðstoðar fyrir jólin

Umsóknum um aðstoð fjölgar um 200% í Reykjavík.

Umsóknum um jólaaðstoð á Akureyri fjölgar um 30%

Hjálpræðisherinn á Akureyri sinnir jólaaðstoð í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd, Rauða krossinn og Hjálparstarf kirkjunnar.

Vilt þú gera góðverk?

Hjálpræðisherinn óskar eftir sjálfboðaliðum í ýmis verkefni fyrir jólin.

Jólaaðstoð 2020 - Christmas Aid 2020

Upplýsingar um jólaaðstoð Hjálpræðishersins. Information on Christmas Aid at the Salvation Army.

Söfnunarátak í velferðarsjóð

Vegna heimsfaraldursins sér Hjálpræðisherinn bæði fram á aukin útgjöld úr velferðarsjóði á árinu 2020 og skerta innkomu í jólapottinn vegna sóttvarnaaðgerða.

Nýtt símanúmer velferðarþjónustu í Reykjavík

Tímapantanir fara fram í gegnum smáskilaboð.

Jólasögusamkeppni Herópsins

Leynist rithöfundur í þér?

Herhelgi frestað

Herhelgi sem átti að fara fram 16.-18. október hefur verið frestað.

Sjálfboðaliðanámskeið

Hjálpræðisherinn í Reykjavík og Reykjanesbæ býður áhugasömum á sjálfboðaliðanámskeið.