Nútíma þrælahald

Þrælahald hljómar kannski eins og eitthvað frá liðinni tíð og öðrum heimshlutum. Staðreyndin er þó sú að þrælahald fyrirfinnst í flestum heimshlutum og þar er Ísland engin undantekning.

Ný heimasíða umdæmisins

Hjálpræðisherinn hefur opnað nýja norska heimasíðu.

Inn úr kuldanum

Nýlega birtist umfjöllun um starf Hjálpræðishersins á Íslandi í blaði Hjálpræðishersins í Ástralíu.

Neyðaraðstoð í Ástralíu

Hjálpræðisherinn í Ástralíu stendur í ströngu þessa dagana vegna gríðarlegra skógarelda þar í landi

Spennandi starf í Reykjavík

Hjálpræðisherinn í Reykjavík auglýsir eftir starfsmanni í barna-, unglinga- og fjölskyldustarf.

Gleðileg jól

Hjálpræðisherinn óskar þér gleðilegra jóla og Guðs blessunar.

Sending til Grænlands

Hjálpræðisherinn á Akureyri safnar prjónuðum flíkum allt árið og sendir til Grænlands fyrir jólin.

Innkoma minni en aðsókn meiri

Hjálpræðisherinn í Reykjavík aðstoðar nú á aðventunni fleiri einstaklinga en í fyrra. Innkoman er þó minni en árið áður.

Leynist jólasveinn í þér?

Hjálpræðisherinn í Reykjavík safnar gjöfum handa börnum sem þangað koma á aðfangadag.

Jólaveislur Hjálpræðishersins

Hjálpræðisherinn býður til jólaveislu á aðfangadag í Reykjavík og Reykjanesbæ.