Jólin í Akureyrarflokki

Jólasamvera verður 28. desember kl. 11.

Starf Hjálpræðishersins um jólin

Jólapotturinn á Akureyri

Getur þú gefið klukkutíma í desember?

Þjóna Jesú í fullu starfi

Nýir nemendur við foringjaskóla Hjálpræðishersins haustið 2023.

Jólaaðstoð á Akureyri

Hjálpræðisherinn á Akureyri er í samstarfi við Rauða krossinn, Mæðrastyrksnefnd og Hjálparstarf kirkjunnar

Jól í júlí

Sunnudaginn 24. júlí verður hátíð hjá okkur á Hjálpræðishernum. Afhverju eru jól í júlí á Hjálpræðishernum? Það er vegna þess að við erum að minna á okkar starf sem við vinnum allann ársins hring. Fólk man vel eftir okkur um Jólin enda veit fólk að við gefum þeim sem eru efnaminni og jaðarsettir mat yfir hátíðarnar, en við gerum það líka allann ársins hring. Candy floss, pylsur, ískrap til sölu á vægu verði. Kaffihúsið verður einnig opið.

17. hátíðarhöld Hjálpræðishersins

Við höldum daginn hátíðlegan og fögnum eins og alltaf. Verið velkomin á milli 12:00 og 17:00

Leikjanámskeið sumarið 2022

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu á leikjanámskeið Hjálpræðishersins. Námskeiðið er með sambærilegu sniði og síðasta sumar. Eins og síðasta sumar er takmarkaður fjöldi barna á hverju námskeiði fyrir sig.

Skráning í fermingarfræðslu fyrir 2022-2023 er hafin

Vissir þú að það er hægt að fermast hjá Hjálpræðishernum? Nú er hægt að skrá sig í fermingarfræðsluna fyrir veturinn 2022 til 2023. Fer fræðslan fram á hverjum flokki fyrir sig, auk þess sem farið er í fermingarbúðir í Noregi í október.

Sumarfjör á sumardaginn fyrsta

Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur með fullt af gleði, leikjum og skemmtun. Frítt fyrir alla.